Halló heimur 1

61 1. Hver er munurinn á umhverfi barna í borg, bæ og sveit? 2. Hvernig auka reglur öryggi okkar í umferðinni? 3. Hvert er hlutverk umferðarmerkja? NÝ ORÐ • umhverfi • regla • umferðar- mannvirki Við þurfum að þekkja öruggar gönguleiðir og nota gangbrautir, göngustíga og önnur umferðar- mannvirki . Við þurfum líka að læra að fara yfir götur þar sem hvorki eru gangbrautir né umferðarmerki. Að þekkja umhverfið eykur líka öryggi okkar. Hvað þýða merkin?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=