Fullorðnir mega aldrei meiða

2 FULLORÐNIR MEGA ALDREI MEIÐA | MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | BARNAHEILL | 40343 FULLORÐNIR MEGA ALDREI MEIÐA | MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 10 ÓSKIR TIL FULLORÐINNA FRÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM til að vinna gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum Barnaheill vinnur að því að öll börn geti verið örugg og tekur stöðuna á móti einelti, ofbeldi og misnotkun. 1 Vertu góð/ur við öll börn, hvort sem það eru þín börn eða annarra. 2 Taktu börn alvarlega og sýndu þeim sömu virðingu og þú sýnir fullorðnum. 3 Talaðu við börn um rétt þeirra til að setja mörk og um kynferðislega misnotkun. 4 Vertu sönn manneskja og láttu þér þykja vænt um börn. 6 Hlustaðu á börn, þó að þau noti önnur orð en þú. 9 Segðu barni að þú trúir því og viljir hjálpa. Það þarf að fá að heyra það. 8 Verið nógu hugrökk að stíga inn þegar barn á erfitt þó að það geti orðið óþægilegt fyrir aðra fullorðna. 10 Gefstu aldrei upp á barni. 5 Spurðu börn hvernig þeim líður. Hættu aldrei að spyrja. Trúðu því sem barn segir, þó það geti verið vont eða hræðilegt að trúa því. 7

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=