Fagráð eineltismála

Upplýsingar um eineltismál má nálgast á vefsíðu Menntamálastofnunar Upplýsingarnar eru ætlaðar sérstaklega fyrir foreldra, börn, ungmenni og fagfólk. Fjallað er um m.a. hvert sé best að leita eftir upplýsingum ef grunur leikur á að um einelti sé að ræða. Einnig er fjallað um forvarnir, félagslega vellíðan, skólabrag, almenn samskipti og samskipti á netinu, úrræði, leiðbeiningar við gerð verkferla/eineltisáætlunar. Á vefsíðunni er einnig teiknimyndbandið Saman gegn einelti . Upplýsingar um eineltismál gegneinelti.is Einelti og slæm samskipti snúast ekki um vond börn og gód börn, heldur óæskilega menningu sem kallar fram óásættanlega hegdun.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=