Ertu? Vinnubók í lífsleikni - rafbók

2 Svona er ég Ég er … vingjarnleg vingjarnlegur vingjarnlegt stolt stoltur hamingjusöm hamingjusamur hamingjusamt sjálfsörugg sjálfsöruggur sjálfsöruggt glaðsinna skemmtileg skemmtilegur skemmtilegt ábyrg ábyrgur ábyrgt hjálpsöm hjálpsamur hjálpsamt einmana afbrýðisöm afbrýðisamur afbrýðisamt hugrakkur hugrökk hugrakkt samvinnufús samvinnufúst feimin feiminn feimið klaufi svartsýn svartsýnn svartsýnt klár klárt listræn listrænn listrænt árásargjörn árásargjarn árásargjarnt heilbrigð heilbrigður heilbrigt vinsæl vinsæll vinsælt trausts verð trausts verður trausts vert tillitsöm tillitsamur tillitsamt réttsýn réttsýnn réttsýnt áhyggjufull áhyggjufullur áhyggjufullt húmoristi döpur dapur dapurt reiðigjörn reiðigjarn reiðigjarnt samviskusöm samviskusamur samviskusamt áreiðanleg áreiðanlegur áreiðanlegt dugleg duglegur duglegt jákvæð jákvæður jákvætt löt latur latt stundvís stundvíst keppnismanneskja Annað: _______________________ Annað: _______________________ Lýstu eiginleikum þínum með því að draga hring utan um þau orð sem eiga við um þig. Hafðu heiðarleika og raunsæi að leiðarljósi.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=