Ertu? Vinnubók í lífsleikni - rafbók

18 Að hugsa jákvætt Jákvæðar hugsanir og jákvætt hugarfar getur hjálpað til við að glíma við ýmsa erfiðleika og erfiðar aðstæður. Fylltu inn í hugsunarblöðrurnar með jákvæðum hugsunum (eitthvað jákvætt, uppbyggilegt sem þú segir við sjálfa/sjálfan/sjálft þig um hverjar aðstæður). Besta vinkona þín flytur til útlanda. Þú færð ekki að sitja hjá besta vini þínum. Liðið þitt tapaði úrslitaleik og þið urðuð af fyrsta sætinu. Þú fékkst lægra á prófi en þú hafðir ætlað þér. Það er fiskur í matinn og það er það versta sem þú færð. Þú varst viss um að fá uppáhaldstölvuleikinn þinn í jólagjöf en fékkst í staðinn nýja skó.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=