Ertu? Vinnubók í lífsleikni - rafbók

13 Að tjá reiði Hvernig tjáir þú reiði þína? A Með því að ráðast B Með því að C Með ákveðni á hinn aðilann byrgja hana inni ■ Þú krefst réttar þíns án þess ■ Þú byrgir reiði þína inni ■ Þú stendur fast á rétti að huga að rétti annarra. og tekur ekki á málinu. þínum en tekur um leið ■ Þú særir aðra annaðhvort ■ Þú hefur sterka þörf fyrir tillit til réttar hins/hinna. andlega eða líkamlega. að hefna þín. ■ Þú tjáir reiði þína hreint út ■ Þú ásakar aðra. ■ Þú talar ekki við hinn aðilann, og án þess að hóta hinum breiðir út sögusagnir um sem hlut á/eiga að málinu. hann eða skemmir eigur hans. Hvaða flokki tilheyrir þú helst, A, B eða C? ______ Hvaða flokkur heldur þú að sé heilladrýgstur? ______________________________________________________________________________ ______________________________________________________________________________ Hvers vegna? _________________________________________________________________ ______________________________________________________________________________ ______________________________________________________________________________ Hvernig myndir þú tjá reiði þína miðað við flokkana þrjá við mismunandi aðstæður? Krossaðu yfir viðeigandi reit. Heima við foreldra Í skólanum við kennara A B C A B C Heima við systkini Í skólanum við bekkjarfélaga A B C A B C Með vinum Í tómstundahópnum A B C A B C

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=