Eitt líf - Kennsluleiðbeiningar

mms.is 31 ÁHUGAVERÐIR TENGLAR OG ANNAÐ EFNI Frá MMS og öðrum opinberum aðilum: Bækur • Ég og sjálfsmyndin • Ertu? Vinnubók í lífsleikni • Geðorðin 10 – Lagt í vörðuna • Heil og sæl – Þemahefti um heilbrigði Vefsíður • Sterkari út í lífið • Lýðheilsa, heilsuefling og forvarnir • Líkamsvirðing fyrir börn – Líkamsvitund • Hugrún – Geðfræðsla Af YouTube • Leitarorð: Anger management techniques, watchwellcast • Leitarorð: Emotional intelligence from a teenage perspective, TED Talks • Leitarorð: How to master your emotions, emotional intelligence • Leitarorð: How stress affects your body, Sharon Horesh Bergquist SAMANTEKT Eftir að hafa lokið við efni annars kafla ættu nemendur að: • Hafa öðlast dýpri tilfinningavitund. • Þekkja betur hvernig á að hlusta á „skilaboð‟ líkamans, hvaða tilfinningar við erum að upplifa og hvernig þær hafa áhrif á hegðun okkar. • Þekkingu um ýmsum heilbrigðum bjargráðum við kvíða og reiði. Áður en haldið er yfir í næsta kafla, rifjaðu stuttlega upp efni kaflans og fáðu nemendur til að skila inn miðum (mega vera nafnlausir) þar sem þau klára eftirfarandi setningar og skila til þín. 1. Það sem vakti áhuga minn var ... 2. Ég myndi vilja vita meira um ... 3. Ef ég gæti breytt einhverju við verkefnin eða kennsluna þá væri það ... Þessi svör ættu að veita þér tækifæri til að sjá hvað það var/er sem vekur áhuga nemenda og þær breytingar sem þau nefna (ef einhverjar), taktu þær til athugunar og nýttu þær til að bæta efnið eða vaxa í starfi.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=