Eitt líf - Dagbók - rafbók

7 Staðalmyndir eru þær yfirborðskenndu hugmyndir sem við höfum um fólk út frá því hvaða hópi það virðist tilheyra, hvernig það klæðir sig, talar, ber sig o.s.frv. 1.2 Hugsaðu um einhverja teiknimynd sem þú horfðir á í æsku og skrifaðu hvernig teiknimyndin sýndi kynjaðar staðalmyndir 1.1 Staðalmyndir geta haft áhrif á okkur. Hvaða hóp við upplifum að við tilheyrum eða hvaða hóp við upplifum að við tilheyrum ekki getur haft áhrif á sjálfsmynd okkar. Myndir þú gera allt sem vinir þínir eru að gera þó að þú viljir það ekki? Af hverju?/Af hverju ekki? Já Já Nei Nei Myndir þú kaupa þér föt, BARA því þau eru í tísku? Af hverju/Af hverju ekki? STAÐAL MYNDIR

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=