Eitt líf - Dagbók - rafbók

49 • Hlæðu og hafðu gaman! • Að vera tryggur og áreiðanlegur einstaklingur fer aldrei úr tísku. • Vertu til staðar, ekki bara á góðum stundum heldur líka slæmum þó að það geti verið erfitt og óþægilegt. • Verum auðmjúk og biðjum afsökunar þegar við klúðrum. Við klúðrum öll einhverntímann og það er allt í lagi. Það er lífið. Þegar það gerist skaltu taka ábyrgð, biðjast afsökunar og læra af reynslunni. • Vertu þú sjálf/ur/sjálft. Ekki svipta heiminn því að fá að kynnast þér. HVERNIG ER ÉG GÓÐUR VINUR?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=