Eitt líf - Dagbók - rafbók

39 Hvað segir þú þegar einhver hrósar þér? Þakkar þú fyrir eða ferðu að gera lítið úr því sem þér var hrósað fyrir? Réttindabarátta samkynhneigðra snýst um að taka pláss. Hvernig þá? Stundum viljum við biðjast afsökunar þegar við ættum ekki að þurfa að gera það. 4.3 Dæmi: ÞEGAR ÞÚ SETUR MÖRK HEGÐUN ANNARRA ÞEGAR ÞÚ SVARAR EKKI SKILABOÐUM STRAX ÞEGAR ÞÚ SETUR ÞIG OG ÞÍNA GEÐHEILSU Í FYRSTA SÆTI AÐ HAFA TILFINNINGAR ÞEGAR ÞÚ SEGIR HVERNIG ÞÉR LÍÐUR Skrifaðu nokkur atriði sem þér dettur í hug sem þú ættir ekki að þurfa að biðjast afsökunar á: Í hverju fólst sú bylting? 4.4 TAKTU PLÁSS! #Metoo byltingin var dæmi um hvernig fólk sem áður hafði ekki tekið pláss fór að láta í sér heyra og taka pláss.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=