Eitt líf - Dagbók - rafbók

12 Stilltu áttavitann þinn með því að finna hver gildi þín eru. GILDI Gildin geta verið allskonar og til að finna þau getur reynst vel að skoða hin ýmsu svið í lífi þínu og hugsa hvað það er sem þér finnst mikilvægt. Nokkur svið sem gott er að velta fyrir sér eru: 1.8 ÉG Hvernig manneskja vil ég vera? Hvað finnst mér best við mig? Hvað finnst mér skemmtilegast að gera? Hvað hjálpar mér að líða vel? FJÖLSKYLDAN MÍN Hvernig samskipti vil ég eiga við fjölskylduna? Hvernig dóttir/sonur/bur vil ég vera? VINIR MÍNIR Hvernig vil ég koma fram við vini mína? Hvaða eiginleika í mínum vinum kann ég mest að meta? SAMFÉLAGIÐ MITT Hvernig samfélagi vil ég búa í? Hvað get ég lagt að mörkum? FRAMTÍÐIN MÍN Hvað vil ég vera og gera eftir 10 ár? En eftir 30 ár? HÆGT ER AÐ ENDURSKOÐA GILDI SÍN ÚT LÍFIÐ, ÞAU ENDURSPEGLA HVERNIG MANNESKJA VIÐ VILJUM VERA.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=