Ég og sjálfsmyndin - kennsluleiðbeiningar

98 Ég og sjálfsmyndin – Fylgiskjöl | © Sigríður Steinunn Karlsdóttir | Menntamálastofnun 2022 | 2896 | • Takmörkum kyrrsetu – metum eigin hreyfivenjur • Veljum hreyfingu við hæfi sem veitir okkur ánægju og vellíðan • Öll hreyfing er betri en engin hreyfing • Hjólum eða göngum á milli staða • Hreyfum okkur í vinnu og skóla • Hreyfum okkur í frítímanum • Hreyfum okkur daglega, óháð holdafari • Borðum fjölbreytt fæði dagleg hreyfing hreyfihringurinn Hreyfum okkur rösklega á hverjum degi. Fullorðnir í minnst 30 mínútur og börn í minnst 60 mínútur. Notum stigann Leikum okkur Þjálfun við hæfi Fjölskyldan saman Hjólum til vinnu / í skólann Engin aldurstakmörk Njótum útiveru HVÍTA HÚSIÐ / SÍA - 2016

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=