Ég og sjálfsmyndin - kennsluleiðbeiningar

101 Ég og sjálfsmyndin – Fylgiskjöl | © Sigríður Steinunn Karlsdóttir | Menntamálastofnun 2022 | 2896 | SVEFNTAFLA 24 23 22 21 20 19 18–19 18 16–18 17 14–17 16 15–16 15 12–15 14 11–14 14 13 11–13 10–13 12 12 11 10–11 9–11 11 10–11 10 9–10 8–10 10 9 8–9 7–9 7–9 9 8 7–8 7–8 7 7 6 6 6 5–6 5 4 3 2 1 0 0–3 mán. 4–11 mán. 1–2 ára 3–5 ára 6–13 ára 14–17 ára 18–25 ára 26–64 ára 65+ ára Skoðið þessa svefntöflu og ræðið. Klukkustundir Græna er meðaltal Hvers vegna haldið þið að við sofum mismikið eftir æviskeiðum? Hvað gerist þegar við sofum of lítið? En mikið? Hvernig líður okkur daginn eftir lítinn svefn? Hvað hefur áhrif á gæði svefns? En lengd? Hvað haldið þið að sé slæmt að gera áður en farið er að sofa? En gott? óæskilegur svefntími stundum viðeigandi æskilegur svefntími

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=