Bókablikk - Refurinn

. 10 Litbrigði refsins Íslenskir refir eru oftast hvítir eða mórauðir. Stundum sjást bleikir refir á ferli. Þú þarft samt ekki að vera hissa þótt þú hafir aldrei séð bleikan ref. Orðið bleikur er nefnilega gamalt orð sem merkir hér ljósbrúnn. Þannig er bleikur refur í rauninni ljósbrúnn að lit en bleikir refir eru mjög sjaldgæfir. Mórauður er einnig gamalt orð en mórauðir refir eru í rauninni brúnir að lit. Þeir eru algengir á Íslandi. Hver er algengasti litur refa á Íslandi? Mórauður refur með silung sem hann hefur veitt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=