Bókablikk - Humlur

. 6 Köld og svöng Á hverju nærast humlur? Það er loksins komið vor Drottningin skríður út úr holunni, köld og mjög svöng Hún hefur ekkert étið í vetur og verður því að finna mat fljótt Sem betur fer eru fyrstu blóm vorsins farin að blómstra Humlur lifa nefnilega á blómsafa og frjókornum Blómsafi er sætur vökvi sem humlur sjúga úr blómi Frjókorn eru örsmáar agnir á blóminu Kornin eru svo lítil að við sjáum þau ekki með berum augum

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=