Bókablikk - Humlur

Hvað lifir humludrottning lengi? Lirfur skríða úr eggjunum. 2 Hún finnur sér stað fyrir bú og býr til hólf úr vaxi. Hún verpir eggjum í hólfin. Í lok sumars fóðra þernurnar nokkrar lirfur með sérlega góðu fæði sem kallast drottningar-hunang. Þessar lirfur verða seinna nýjar drottningar. Úr síðustu eggjum sumarsins koma lirfur sem verða karlflugur. 7 3 Lirfurnar spinna um sig þræði og kallast þá púpur. 4 Flugur skríða úr púpunum. Þær kallast þernur. 5 6 Þernurnar þjóna drottningunni um sumarið og sækja mat fyrir búið. Hvernig komust humlur til Íslands? 11 .

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=