Allt um ástina - kennsluleiðbeiningar

40742 Allt um ástina – kennsluleiðbeiningar | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 74 Mynd bls. 262 Verkefni – Klám eða raunveruleiki Hvað er líkt og ólíkt með kynlífi og klámi? Dæmi um það sem gæti verið í hringjunum. Klám • Engar getnaðarvarnir • Ofbeldi • Engin mörk • Engar tilfinningar og ást • Meiðandi • Engin samskipti • Enginn forleikur • Niðurlæging Mynd bls. 263: Kæri sáli Kæri sáli. Ég er 16 ára strákur og hef áhyggjur að ég sé að fróa mér of oft. Ég horfi mikið á klám og er alltaf að reyna að hætta því en ég bara get það ekki. Hvað á ég að gera? Mig langar til að eignast kærustu og stunda með henni kynlíf. Það er margt sem mig langar að prófa þegar það kemur að kynlífi og ég held ég viti mjög margt um kynlíf því ég hef horft mikið á klám. Umræður: • Er hægt að horfa á of mikið klám? • Hvað getur gerst ef þú horfir mikið á klám? • Er líklegt að hann sé mjög góður í rúminu? • Hvaða atriði er það sem ekki er hægt að læra um kynlíf og sambönd með að horfa á klám? ◌ Tilfinningar, líkamstjáningu, lesa í aðstæður og líðan manneskjunnar, samþykki, virðingu, traust, hrifningu, hvað þér og viðkomandi finnst gott. Raunveruleikinn • Getnaðarvarnir til staðar • Væntumþykja • Virðing • Samtal • Ást og virðing • Forleikur Klám Raunveru- leikinn Gæti eitthvað verið hér sem bæði? Fullkomnir líkamar Kynlíf – nekt Ólíkir líkamar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=