Allt um ástina - kennsluleiðbeiningar

40742 Allt um ástina – kennsluleiðbeiningar | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 33 5. Minn smekkur Mynd bls. 92: Minn smekkur Mynd bls. 93: Tíminn í dag 1. Spurningar úr síðasta tíma 2. Aðdáandi eða ástfanginn 3. Að vera hrifinn 4. Minn smekkur 5. Skiptir aldur máli 6. Á ég séns 7. Umræður um greiningar Mynd bls. 94: Spurningar úr síðasta tíma rétt rangt 1. Við getum treyst öllum sem við kynnumst á netinu? 2. Það er allt í lagi að byrja með einhverjum þó við höfum ekki hist í raunheimi? 3. Það getur verið auðveldara að spjalla í gegnum netið? 4. Það á ekki að ræða persónulega hluti við netvini? 5. Það er í lagi að senda nektarmynd ef ég spyr viðkomandi fyrst? 6. Sexting er að senda kynferðisleg skilaboð eða nektarmyndir? 7. Þú er skræfa ef þú sendir ekki nektarmynd? 8. Ef mynd endar á netinu er kannski aldrei hægt að eyða henni? 9. Ef einhver deilir nektarmynd af þér í leyfisleysi á ég að hafa samband við lögregluna? 10. Það er í lagi að taka nektarmyndir af kærastanum sínum í leyfisleysi? Mynd bls. 95: Unglingsárin Þegar fólk kemst á unglingsaldurinn upplifa margir löngun til að eignast kærasta Þú getur orðið skoti/n/nn/ð í hverjum sem er, til dæmis: • Einhver sem er vinur þinn. • Vinur vina þinna. • Einhver sem er í sama skóla eða er að vinna með þér. • Þú þekkir ekki neitt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=