Allt getur gerst – Auðlesin sögubók

58 Himinninn var orðinn dimmur eins og um miðja nótt Síðan kom ný elding og önnur stærri fylgdi strax á eftir Eldingarnar urðu fleiri og fleiri. Stærstu eldingarnar voru jafn langar og Hallgrímskirkjuturn Að minnsta kosti fannst mér það Matti grét og grét en ég mátti ekki gráta Þá fyrst yrði hann trylltur af hræðslu Mér hafði aldrei liðið svona illa á ævinni Hvað áttum við að gera ef næsta elding kæmi niður í húsið? Við myndum deyja!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=