Allt getur gerst – Auðlesin sögubók

34 – Hvaða mál talar þú? spurði hann – Ég tala íslensku, svaraði ég með hjálp mömmu En ég skil líka dálítið í ensku og dönsku Maríó varð hugsi á svip Allt í einu talaði hann hraðar og mamma þýddi í flýti. – Ég hef lært um Ísland í skólanum, sagði hann Ég veit að danskur kóngur réð einu sinni yfir Íslandi. – Það var í gamla daga, útskýrði ég á íslensku Nú er forseti á Íslandi Mamma endurtók orð mín á dönsku og hló dátt – Ekki vera feimin, Magga, bætti hún við

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=