Allt getur gerst – Auðlesin sögubók

32 – Talarðu ekki dönsku? spurði Maríó á dönsku En ég skildi hann og sagðist þess vegna kunna dálítið í dönsku – Einu sinni talaði ég ekki dönsku, sagði hann skilningsríkur Mamma þýddi fyrir mig – Hvers vegna? spurði ég og leit á mömmu Það var óþarfi. Maríó skildi mig. – Vegna þess að ég flutti hingað frá Kúbu fyrir nokkrum árum, svaraði hann hægt og skýrt – Alla leið frá Kúbu? hváði ég Maríó kinkaði kolli Mér sýndist hann vera dálítið rogginn á svipinn

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=