Að vefa utan vefstóls

38 AÐ VEFA UTAN VEFSTÓLS STUTT LÝSING Verkefnið felur í sér að nemendur fá að kynnast því að vefa einskeftuvefnað í óhefðbundna vefuppistöðu, mála bakgrunn í verkið og mæla fyrir uppi- stöðuþráðunum. HÆFNIVIÐMIÐ Sjá á bls. 62. TÍMALENGD U.þ.b. 6-10 x 40 mín, mismunandi eftir hverjum og einum nemenda og útfærslu kennara. GRUNNÞÆTTIR MENNTUNAR læsi ✔ sjálfbærni heilbrigði og velferð ✔ lýðræði og mannréttindi ✔ jafnrétti ✔ sköpun SAMÞÆTTING Hægt er að samþætta verkefnið við sjónlistir. Nemendur mála listaverk á pappann og vinna síðan með hann í textílmennt og vefa. MARKMIÐ VERKEFNISINS ERU AÐ • nemendur læri að mæla fyrir uppistöðuþráðum og festa þá með aðeins flóknari hætti en áður, • mála bakgrunn út frá fyrirmynd, • vefa á einfaldan hátt einskeftuvefnað fram og til baka. 6. List í disk

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=