Að vefa utan vefstóls

62 AÐ VEFA UTAN VEFSTÓLS Með þessu verkefnahefti er markmiðið að kynna og vekja áhuga nemenda á vefnaði sem er ein af grunnaðferðum textílgreinarinnar. Að sýna fram á að hægt sé að læra grunn- atriði í vefnaði án mikillar fyrirhafnar og á skapandi hátt. Í verkefnaheftinu eru hugmyndir að verkefnum sem unnin eru fyrir utan hefðbundinn vefstól með endurnýtingu að leiðarljósi. Unnið er með fjölbreyttar vefuppistöður sem fá nýjan tilgang í tilverunni. Verkefnin henta vel nemendum á miðstigi grunnskólans en hægt er að aðlaga þau að yngri og eldri nemendum. Útfæra má verkefnin á marga vegu. Höfundur efnis er Hanna Ósk Helgadóttir. 40215 Að vefa utan vefstóls

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=