Að vefa utan vefstóls

27 AÐ VEFA UTAN VEFSTÓLS KVEIKJA Kennari sýnir nemendum stein og spyr hvert notagildi hans sé. Nemendur nefna dæmi (bókastoð, blaðapressa, hurðastoppari …). Hann sýnir myndir eða myndband þar sem sést hvernig steinar voru notaðir til þess að halda niðri fiskinetum. Nemendur fara út og finna steina sem henta fyrir verkefnið. Kennari sýnir nemendum mismunandi ofin sjöl og leyfir þeim að fá tilfinningu fyrir hversu fíngerð mörg þeirra eru. EFNI OG ÁHÖLD • Steinn • Nál • Garn: Bómullargarn • Ofið eftir fyrirmynd í grunnupplýsingum • Nál notuð til þess að vefa LEITARORÐ: Vefnaður, weaving , einskefta, Ásgerður Búadóttir, Lucy Poskitt, Terra Fuller, Tammy Kanat, textile artist . LISTAMENN Ásgerður Búadóttir, Lucy Poskitt, Terra Fuller, Tammy Kanat. HUGTÖK Vefnaður, einskefta, endurnýting, ívafsgarn, uppistöðugarn.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=