Gegnum holt og hæðir - rafbók

47 – Og það skal ég gera, sagði kerling og hljóp til og kveikti Um sambúð þeirra Árna og prestsdóttur er ekki getið Um Árna í Botni er þetta kveðið: Árni í Botni allur rotni, ekki er dyggðin fín; þjófabæli, það er hans hæli, þar sem aldrei sólin skín. Þjóðsögur Jóns Árnasonar Að lestri loknum 1 Finndu Helgafellssveit á kortinu Í hvaða landsfjórðungi er hún? 2 Sagt er að Árni hafi verið „allra sveita kvikindi“ Hvað er átt við? Kannastu við þetta orðatiltæki í aðeins annarri mynd? 3 Skrifaðu upp vísuna Merktu við ljóðstafi og rímorð, einnig innrím 4 Hvers vegna héldu presturinn og dóttir hans að Árni væri stórhöfðingi? 5 Um sambúð Árna og prestsdóttur er ekki getið Gerðu stutta grein fyrir hvernig hún kynni að hafa gengið fyrir sig 6 Í sögunni má finna boðskap Gerðu grein fyrir honum Kom kerlingarskrukkan móðir Árna til dyranna.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=