Laxdæla saga

88 Rifjið upp: 1. Þorgerður Egilsdóttir sagðist vilja fara vestur í Saurbæ. Hvert fór hún og hvert var raunverulegt erindi hennar? 2. Hvað sagði Þorgerður til að eggja syni sína til að hefna fyrir Kjartan? Til umræðu: • Þorgerður segir við syni sína að þeir ættu frekar að vera dætur föður síns. Ræðið þetta. Hvað á hún við? • Hvaða leið fer Þorgerður að sonum sínum við að hvetja þá til hefnda?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=