Laxdæla saga

59 Rifjið upp: 1. Hvað var það sem Bolli sagði Guðrúnu þegar hún spurði um Kjartan og hvernig brást hún við? 2. Bolli bað Guðrúnu að giftast sér. Hverju svaraði hún? 3. Hvað sagði Ólafur pái þegar Bolli bað hann um stuðning við að fá Guðrúnu fyrir konu? 4. Guðrún giftist í þriðja skipti. Hverjum giftist hún og hver var það einkum sem hvatti til þess? Til umræðu: • Hvað kemur til að Bolli gerir fóstbróður sínum og vini þennan grikk? Sumt bendir til þess að hann sé ekki að segja Guðrúnu satt. Hver er ykkar skoðun á því? (Skoðið 15. kafla.) Til athugunar: 1. Rifjið nú upp draum Guðrúnar sem táknaði þriðja hjónaband hennar. Hvernig var hann?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=