Velkomin á Viskuveituna

Á vefnum Viskuveitan eru samþætt verkefni fyrir 1. – 10. bekk grunnskóla. Nemendur leita upplýsinga, afla heimilda og vinna fjölbreytt verkefni sem tengja saman upplýsingatækni, íslensku, náttúrufræði, samfélagsfræði og ensku.