Um það bil 12. október
1999 náði fólksfjöldi í heiminum 6 milljörðum. Ekki eru nema 12 ár
síðan sú tala var 5 milljarðar. Það er því ekki að ástæðulausu
að talað er um „sprengingu“.
Íbúar jarðar
frá upphafi okkar tímatals til 2020
Ár |
Mannfjöldi í milljónum |
1 |
300 |
1000 |
310 |
1250 |
400 |
1500 |
500 |
1750 |
790 |
1800 |
980 |
1850 |
1260 |
1900 |
1650 |
1910 |
1750 |
1920 |
1860 |
1930 |
2070 |
1940 |
2300 |
1950 |
2520 |
1960 |
3020 |
1970 |
3700 |
1980 |
4440 |
1990 |
5270 |
1998 |
5900 |
2010 |
6790 |
2020 |
7500 |
Fylgist með fólksfjölda í heiminum frá einni sekúndu til annarrar:
http://www.unfpa.org/modules/6billion/index.htm
Fólki fjölgar mest
í þróunarlöndum
Hér eru dæmi um þróun
fólksfjölda í ýmsum löndum árin 1970 og 1995: |
1970
|
1995
|
Brasilía |
2,7 |
1,6 |
Búrkína Fasó |
3,3 |
2,8 |
Chile |
2,0 |
1,6 |
Danmörk |
0,5 |
0,2 |
Ghana |
2,6 |
3,0 |
Indland |
2,3 |
1,9 |
Kína |
1,9 |
1,3 |
Spánn |
1,1 |
0,2 |
Suður-Afríka |
2,6 |
2,3 |
Tyrkland |
2,5 |
1,9 |
Þýskaland |
0,8 |
0,5 |
Bandaríkin |
1,2 |
0,9 |
Þrátt fyrir að dregið hafi úr fólksfjölda er full ástæða
til þess að líta á svo á að frekari viðbrögð séu verkefni
heimsbyggðarinnar allrar.
Í milljónum talið er fjölgunin t.d. meiri nú en árið 1970.
Aukin fæðuframleiðsla verður að haldast í hendur við fólksfjölgun.
Fátækt eykst þrátt fyrir ýmiss konar aðgerðir til að draga úr
henni.
Ólæsi er meira þrátt fyrir aðgerðir til úrbóta. Ólæsi
er mikilvæg ástæða þess að erfitt hefur reynst að draga úr fátækt
og bæta heilsufar fátækari þjóða heimsins.
Fátækt – ekki aðeins einstakra fjölskyldna heldur í heilum samfélögum
– hefur áhrif á þá staðreynd að enn fæðast svona mörg börn.
Lesið líka um ástæður hárrar fæðingartíðni.
Hér má skoða íbúatölur allra landa árið 1998:
http://www.popnet.org/ |