Á Indlandi er að finna bæði gott ræktarland og svæði sem afar erfitt er að
rækta. Á Indlandi eru bæði fjöll og eyðimerkur.
Loftslag er heppilegt fyrir landbúnað, hitabeltisloftslag og monsúnrigningar. Þess vegna
er hægt að uppskera tvisvar eða þrisvar á ári ef hægt er að vökva
gróðurinn á þurrkatímabilum. Aðferðirnar eru oft gamaldags en víða
hefur landbúnaðurinn breyst og þar er uppskeran nú meiri.
Á þessari töflu
má sjá þróun landbúnaðarins
Ár |
Notkun tilbúins
áburðar
|
Hrísgrjónauppskera
á hektara
|
Hveitiuppskera
á hektara
|
1960/61 |
292.000 t
|
1.050 kg
|
850 kg
|
1965/66 |
800.000 t
|
850 kg
|
850 kg
|
1970/71 |
1.700.000 t
|
1.150 kg
|
1.300 kg
|
1975/76 |
3.450.000 t
|
1.250 kg
|
1.400 kg
|
1980/81 |
5.760.000 t
|
1.316 kg
|
1.630 kg
|
1985/86 |
8.474.000 t
|
1.552 kg
|
2.046 kg
|
1990/91 |
12.546.000 t
|
1.740 kg
|
2.281 kg
|
1995/96 |
15.665.000 t
|
1.921 kg
|
2.553 kg
|
Þessi tafla sýnir
ýmsar tölur um landbúnað á Indlandi og í Danmörku
|
Indland
|
Danmörk
|
|
1980
|
1994
|
1980
|
1994
|
Ræktað land
% af landsvæðinu |
57
|
57
|
63
|
56
|
Ræktað land
ha á íbúa |
0,24
|
0,19
|
0,52
|
0,46
|
Notkun tilbúins áburðar
í kg á ha |
32,9
|
75,7
|
236,4
|
197,1
|
Dráttarvélar |
382.869
|
1.257.630
|
189.426
|
146,573
|
Landbúnaðarstörf, % af vinnuafli |
70
|
64
|
7
|
6
|
Uppskera - kg á ha
Kg pr. ha |
1.350
|
2.134
|
7.070
|
6.126
|
Kornframleiðsla í
1000 tonna |
140.491
|
214.893
|
7.070
|
8.968
|
Korninnflutningur í
1000 tonna |
424
|
12
|
355
|
480
|
Mikilvægasta uppskeran á
Indlandi:
Hrísgrjón
Hveiti
Hirsi
Sojabaunir
Bómull
Maís
Jarðhnetur
Sykurreyr
Grænmeti og ávextir
Mikilvægustu húsdýrin:
Nautgripir
Kindur og geitur
Villinaut
Hænsnfuglar |