Hvað gerist ef enginn eignast nema tvö börn héðan í frá?

Þar sem manndauði er nokkur getur hver fjölskylda eignast 2,4 börn að meðaltali ef íbúafjöldi á að vera stöðugur til framtíðar.

Við vitum auðvitað vel að ekki er hægt að draga úr fæðingartíðni í einu vetfangi. Að hugsa sér ef það væri nú hægt!

Samt sem áður mun íbúum heimsins fjölga mikið á næstu 50 árum.

Hér getur þú skoðað hver þróun íbúafjölda í heiminum verður ef þróunin verður hæg, meðalhröð eða hröð. Textinn er á ensku en sumt er auðvelt að skilja og svo eru líka línurit sem sýna þróunina.
Þú getur m.a. lesið um framtíðarhorfur „6 milljarðasta jarðarbúans“
http://www.unfpa.org/modules/6billion/facts.htm
Til baka á upphafssíðu