Íbúadreifingu í heiminum
má skoða á kortum í landabréfabókum, í Landafræði handa
unglingum 2. hefti (bls. 8) – eða hér:
http://www.ciesin.org/datasets/gpw/gppycpd-12in.gif
Í hverju landi um sig er dreifingin mismunandi frá einu landsvæði til annars. Oftast er
íbúafjöldinn mestur á góðum landbúnaðarsvæðum.
Hér fyrir neðan eru upplýsingar úr kennarahandbók með danska námsefninu
Mosaik. Geografi 8. Geografforlaget. Í Landafræði handa unglingum, 2. hefti, bls. 55 er að
finna upplýsingar um Indland.
Samanlagt ná þessar íbúatölur ekki einum milljarði. Það er af því
að ekki liggja í öllum tilvikum fyrir nýjustu upplýsingar.
|