Fólksfjölgun á Indlandi



Fólksfjöldi á Indlandi á árunum 1950 til 2020

Ár Fólksfjöldi í milljónum
1950 369.880
1960 445.857
1970 555.043
1980 690.462
1990 850.558
2000 1.016.118
2010 1.177.462

Fylgstu með íbúafjölda í heiminum frá einni sekúndu til annarrar:
http://www.popinfo.org/facts/facts02.htm


Fólki fjölgar mest í þróunarlöndunum

Hér eru dæmi um fólksfjölgun (í %) í viðkomandi löndum árin 1970 og 1995:

1970

1995

Brasília 2,7 1,6
Búrkína Fasó 3,3 2,8
Chile 2,0 1,6
Danmörk 0,5 0,2
Ghana 2,6 3,0
Indland 2,3 1,9
Kína 1,9 1,3
Spánn 1,1 0,2
Suður-Afríka 2,6 2,3
Tyrkland 2,5 1,9
Þýskaland 0,8 0,5
Bandaríki Norður-Ameríku 1,2 0,9

Þótt breyting hafi orðið verður engu að síður að líta á fólksfjölgunina sem mikilvægt úrlausnarefni heimsbyggðarinnar.

Í milljónum talið fjölgar fólki meira en t.d. árið 1970.
Aukin fæðuframleiðsla verður að halda í við fólksfjölgunina.
Fátækt eykst þrátt fyrir umfangsmiklar aðgerðir til að draga úr fátækt.
Ólæsi eykst þrátt fyrir harða baráttu gegn ólæsi. Ólæsi er mikilvæg ástæða þess hvað erfiðlega gengur að útrýma fátækt og bæta heilbrigði fátæks fólks.

Fátækt – ekki aðeins í einstökum fjölskyldum heldur í samfélaginu í heild – er ein af ástæðum þess að enn fæðast svona mörg börn. Lestu einnig um ástæður hárrar fæðingartíðni.

Hér sérðu tölur um íbúafjölda í öllum löndum heims árið 1998:
http://www.popnet.org/
Til baka á upphafssíðu