Aldursdreifing



Í löndum eins og Indlandi þar sem þjóðinni fjölgar hratt er aldursdreifing með allt öðrum hætti en í öðrum löndum, t.d. á Íslandi, þar sem fólksfjölgun er lítil.

Hér finnur þú upplýsingar um fjölda Indverja á hverju aldursskeiði:
http://www.census.gov/ftp/pub/ipc/www/idbsum.html

Veldu land – í þessu tilviki Indland. Með því að styðjast við aðra töfluna er hægt að teikna fólksfjöldapíramídann sem sýndur er á slóðinni:
http://www.census.gov/ipc/www/idbpyr.html

Veldu Indland aftur. Þú getur breytt stærðinni og valið frá hvaða ári þú vilt skoða fólksfjöldapíramídana.

Aldursdreifingin í Indlandi er dæmigerð fyrir lönd þar sem fæðingartíðni er há. Ef borið er saman við önnur lönd, t.d. Ísland, má sjá greinilegan mun.

Hagstofa Íslands
Til baka á upphafssíðu