Krækjur - Tölvuleikir
Yfirlitssíður/gagnrýni
Höfundar/hönnuðir
Framleiðendur
Ævintýri
Leikir á myndböndum
Skotleikir í þrívídd
Borgar- og viðskiptahermileikir
Classic Arcade
Flughermar
Kappaksturshermar
Hlutverkaleikir
Geimhermar
Íþróttir
Kænska
Stríðsleikir
Hollywood, kvikmyndir og tölvuleikir
Tímarit
Myndir
Uppsláttarrit
Ýmislegt
ATH.: Allar krækjur opna nýja glugga!
Tölvuleikir
Yfirlitssíður/ gagnrýni
http://dir.yahoo.com/Recreation/Games/Computer_Games/Titles/
Titlar mörg þúsund tölvuleikja flokkaðir eftir efnisþáttum s.s. spenna,
ævintýri, kænska o.fl.
Ef ákveðinn leikur er valinn liggur leiðin yfirleitt þaðan inn á heimasíðu
framleiðanda.
http://dir.yahoo.com/Business_and_Economy/Companies/Computers/Software/Games/
Á þessari síðu eru mörg þúsund krækjur inn á fyrirtæki/framleiðendur
tölvuleikja.
http://www.yahoo.dk/Erhvervsliv_og_oekonomi/Virksomheder/Computere/Software/Spil/
Krækjur til danskra fyrirtækja/framleiðenda tölvuleikja.
http://games.jubii.dk/
Dönsk heimasíða. Yfirlit um efnisþætti og mörg þúsund titla. Gagnrýni,
sýnishorn, vinsældalisti o.m.fl.
http://www.gamespot.com/reviews.html
Ef þú vilt fá yfirlit yfir leikina, inntak þeirra og viðbrögð notenda er
hér að finna margskonar gagnrýni oft í löngu máli.
http://www.ha.is/view_subcat.asp?categorie=%C1hugam%E1l%5Fog%5Faf%FEreying&agentname=T%F6lvuleikir
Leitarvél sem sýnir þá vefi sem eru um tölvuleiki og eru til á Íslandi.
http://www.dr.dk/oline/troldspejlet/spil.htm
Síðan Troldspejlet frá danska útvarpinu. Þar er gagnrýni um tölvuleiki.
http://www.gamegirlz.com/
Þessi vefur gerir ráð fyrir að stelpur hafi áhuga á tölvuleikjum og spilar
þá. Fullt af krækjum og áhugaverðu efni.
http://www.khi.is/~soljak/uppleid/
Á "uppleið" með upplýsingatækni: Eru stelpur og strákar samferða
á þeirri leið?
Tölvuleikir
Höfundar / hönnuðir
http://www.gamespot.com/features/btg/index.html
Hér er fjöldi greina þar sem höfundar tölvuleikja lýsa vinnu sinni og því
hvernig leikurinn varð til.
http://www.vancouver.wsu.edu/fac/peabody/game-book/Coverpage.html
Um listina að hanna tölvuleik, viðtöl, spádómar, skipan atriða o.fl.
http://www.girlgames.com/girlgames/
Um hönnun, tölvuleiki á netinu, leiki fyrir stúlkur o.fl.
http://www.gamasutra.com/features/index_game_design.htm
Geta tölvuleikir komið manni til að gráta? Hvað með tónlistina og þá
sem leika? Hönnuðir skrifa um listina að búa til leik.
http://www.crossover.com/costik/nowords.html
Þessi krækja leiðir að grein sem heitir: „I have no words, I must design“ („Ég get ekki
skrifað, ég verð að hanna“). Greinin er áhugaverð lýsing á því
hvernig tölvuleikur verður til.
http://www.digipen.edu/
Fyrirtækið Digipen menntar fólk til að hanna tölvuspil. Á þessari síðu
má sjá/lesa meira um nokkur verkefni fyrirtækisins.
http://www.auschron.com/issues/dispatch/1999-12-17/screens_feature.html
Áhugaverð grein um stelpur og tölvuleiki.
http://www.greggman.com/games/gex.htm
Áhugaverð lýsing á því hvernig tölvuleikur verður til.
Tölvuleikir
Framleiðendurnir
http://www.gamesdomain.com/gdmain.html
Á þessari síður eru krækjur í heimasíður framleiðenda.
http://www.ea.com
Þessi hefur framleitt meira en 700 tölvuleiki
http://actuaweb.gamestats.com/index.html
Hefur framleitt leikina Actua soccer, Actua golf, Re-located o.fl.
http://www.idsoftware.com
Framleiðendur þekktra tölvuleikja s.s. Doom, Hexen og Quake
http://www.acclaim.com/
Acclaim.
http://www.activision.com/games/pub-index.html
Activision.
http://www.blizzard.com/
Blizzard. Þekkt fyrir leiki s.s. Starcraft, Warcraft og Diablo. Flestir leikjanna krefjast kænsku.
http://www.apogee1.com/
3D Realms / Apogee. Framleiðir m.a. Duke Nukem, Death Rally og leikinn Wolfenstein 3d.
http://www.idsoftware.com/
IdSoftware. Inc. Framleiðendur Quake, Heretic og Hexen.
http://www.sierra.com/
Sierra. Fólkið sem framleiddi Half-Life, General Lee og Civil War Generals.
http://www.interplay.com/
Interplay. Framleiðendur t.d. Descent leikjanna, Carmageddon og FallOut.
http://www.easports.com/
Electronic Arts - margir tölvuleikir byggðir á íþróttum, m.a. Fifa2000.
http://www.lucasarts.com/
Heimasíða LucasArts.
http://www.dimon.is/
Dímon hugbúnaðarhús. Þeir hafa meðal annars búið til Tímaflakkarann
og Talnapúkann.
Tölvuleikir
Ævintýri
http://www.tombraider.com/tr3/screen_nojs.html
TombRaider.
http://www.lucasarts.com/products/monkey/
Monkey Island. Hinn umtalaði leikur frá LucasArts.
http://www.lucasarts.com/products/grim/grim_spotlight.htm
Grim Fandango.
http://www.sparkynet.com/spag/noframe.html
Hér er að finna fjölbreytta gagnrýni sem gefur kost á því að fá
yfirlit yfir ævintýraleiki og viðbrögð notenda við þeim.
http://www.adventuregamer.com/
Gagnrýni, viðtöl og greinar um ævintýraleiki, bæði nýja og þá
sem eldri eru.
http://www.lysator.liu.se/adventure/
Þú getur byrjað hér ef þú vilt vita meira um sögu ævintýraleikjanna,
texta þeirra, grafík og annað, s.s. tímaásinn.
Tölvuleikir
Leikir á myndböndum
http://www.videotopia.com
Skemmtileg síða þar sem einkum er fjallað um fyrirrennara tölvuleikjana, leiki á
myndböndum. Mikið myndefni, lýsingar á mismunandi leikjum og greinar um þátt
tölvu/myndbandsleikja í lífi ungs fólks.
http://www.videogames.com/features/universal/hov/index.html
Lýsing á þróun myndbandsleikja frá 1956 þar til nú.
Tölvuleikir
Skotleikir í þrívídd
http://www.idsoftware.com
Quake
http://games.yahoo.com/vtop/retail/pc/action/halflife/synopsis.html
Halflife
http://www.apogee1.com/wolf3d/index.html
Leikurinn sem telst sígildur brautryðjandi tölvuleikja: Wolfenstein 3d.
Tölvuleikir
Borgar- og viðskiptahermar
http://www.simcity.com/us/guide/
SimCity.
http://www.godgames.com/games/rtii/
Railroad Tycoon II
http://www.simhq.com/
Tækni, dæmi, viðtöl og gagnrýni. Krækjur til framleiðenda o.fl.
http://imaginaryrealities.imaginary.com:8080/index.shtml
Hermileikir.
Tölvuleikir
Classic Arcade
http://www.astralent.com/PacGuy2.html
Pacman
http://beyond.malmo.lth.se/~calin/lt/twice/a96/index.html
Asteriods.
http://www.microsoft.com/games/pinball/
Pinball
Tölvuleikir
Flughermar
http://www.novalogic.com/games/lightning3/index.html
F22 Lightning
http://www.zdnet.com/gamespot/filters/products/0,11114,199077,00.html
Total Air War
http://www.sierra.com/dynamix/rb3d/
Red Baron 3d. Flugleikur þar sem flogið er í gömlum tvíþekjum.
Tölvuleikir
Kappaksturshermar
http://www.ultimaterace.com/
Racing Pro.
http://www.interplay.com/carmageddon2/
Carmageddon 2
http://www.microsoft.com/games/monster/default.htm
Monster Truck Madness.
Tölvuleikir
Hlutverkaleikir
http://www.interplay.com/fallout2/
Fallout 2
http://www.interplay.com/bgate/index.html
Baldurs Gate.
http://www.blizzard.com/diablo/
Diablo. Sígildur hlutverkaleikur þar sem fyrir koma sverð, galdrar og faldir fjársjóðir.
Tölvuleikir
Geimhermar
http://www.activision.com/games/battlezone/
Battlezone - spennuleikur þar sem beitt er kænskubrögðum. Fremur nýstárlegur.
http://www.bc3000ad.com/home.shtml
Battlecruiser 3000AD.
http://www.lucasarts.com/products/trilogy/
X-wing gegn Tie-fighter. StarWars frá LucasArts.
Tölvuleikir
Íþróttir
http://www.easportsfifa.com/
Fifa 2000. Einn besti fótboltaleikurinn sem til er.
http://tiger2001.ea.com/
Tiger Woods 99 - PGA Tour. Golfleikur.
http://www.easports.ea.com/community/insideeasports/interviews/NHL_Warfield.html
NHL 99. Sígildur leikur um ísknattleik.
http://www.boxinggame.com/
Boxleikur sem er spilaður beint af netinu.
Tölvuleikir
Kænska
http://www.microsoft.com/games/empires/
Age of Empires. Leikur sem leiðir leikandann um ýmis tímaskeið mannkynssögunnar, steinöld,
járnöld, bronsöld o.s.frv.
http://www.microsoft.com/games/age2/
Age of Empires II. The age of kings. Fleiri möguleikar og mun flottari borð en í fyrri leikjum.
http://www.blizzard.com/starcraft/
Starcraft.
http://www.alphacentauri.com/index2.html
Alpha Centauri.
Tölvuleikir
Stríðsleikir
http://www.firaxis.com/games_gettysburg.cfm
Sid Meier's Gettysburg. Sígildur stríðsleikur úr bandarísku borgarastyrjöldinni.
http://www.sierrastudios.com/games/civwar2/
Civil War 2. Frá Sierra. Stríðsleikur úr bandaríska borgarastyrjöldinni þar
sem leikendur beita herkænsku og leika til skiptis.
http://www.microsoft.com/games/closecombat/cc1/
Close Combat.
Tölvuleikir
Hollywood, kvikmyndir og tölvuleikir
http://screenwriters.com/Stern/drawer.html
Stuttar athugasemdir um afstöðu höfunda í Hollywood til gagnvirkra miðla.
http://screenwriters.com/Stern/cyberlist.html
Viðtöl við höfunda og hönnuði tölvuspila, framleiðendur o.fl.
http://disney.go.com/DisneyInteractive/
Heimasíða Disney fyrir gagnvirka leiki.
http://www.erasmatazz.com/library/JCGD_Volume_1/Other_Media.html
Stutt grein um kvikmyndir og tölvuleiki
http://www.ft.com/ftsurveys/q3ba2.htm
Tölvuleikir til lengri tíma litið.
http://www.theinspiracy.com/inspirac.htm
Stúlkur og tölvuleikir, kvikmyndir og tölvuleikir. Fjallað um samvinnu Silicon Valley (þar
sem tölvuleikir eru framleiddir) og Hollywood.
Tölvuleikir
Tímarit
http://www.gamespot.com/cgw/index.html
Computer Gaming World. Yfirgripsmiklar upplýsingar, m.a. um nýja leiki, svindlkóða, hönnuði,
framleiðendur - já næstum allt sem þörf er á!
http://www.pczone.co.uk/
PC-Zone. Enska útgáfan af Computer Gaming World.
http://www.online.is/heimur/
Tölvuheimur - íslenskt tímarit. Fréttir, gagnrýni og margt fleira.
http://www.cdmag.com/Home/home.html?brand=PCME§ion=home&article=/Sponsors/html/home/sponsor/home.html
Computer Games - Online. Fréttir, ókeypis forrit, gagnrýni, leiðir til að sjá
við andstæðingum og gagnagrunnur um leiki.
http://www.danbbs.dk/~peter_b/start_dk.htm
The PC-Games Review. Gagnrýni, vinsældalisti og tækifæri til að senda inn álit.
http://www.netspil.dk/
Allt um leiki og skemmtun fyrir einmenningstölvur. Gagnrýni um leiki og vélbúnað,
svindlkóðar, sýnishorn og ókeypis fréttabréf.
Tölvuleikir
Myndir
http://www.joyshtick.com/mean.html
Stórt myndasafn með skjámyndum úr mörgum tölvuleikjum.
Tölvuleikir
Uppsláttarrit
http://www.next-generation.com/
Ágætt uppsláttarrit þar sem finna má margskonar orðatiltæki sem notuð
eru í umræðum um tölvuleiki.
Tölvuleikir
Ýmislegt
http://www.crossover.com/costik/
Hér er að finna fjölda áhugaverðra greina þar sem fram koma fjölmörg
sjónarhorn á tölvuleiki.
http://www.taeknival.is/default.asp?nota=293&typa=frett
Löng og mjög áhugaverð grein um áhuga fólks á tölvuleikjum.
http://www.e3awards.com/win.html
Bestu tölvuleikir, valdir af tölvuleikjagagngrýnendum.
http://www.skifan.is/skifan/top10.asp?intListID=19
Topp 20 yfir vinsælustu tölvuleiki á Íslandi.
http://www.ismennt.is/not/valli/Vefbanki/tolvuleikir.html
Vefbanki Valla. Margar krækjur sem tengjast tölvuleikjum.
http://www.visindavefur.hi.is/svor/svar_44.html
Eru tölvuleikir vanabindandi. Hér er reynt að svara því.