Lærlingurinn

Tatiana og Rebeca fást við leirkeragerð

Suma dagana hefur Tatiana tíma til að mála leirker með Rebecu. Tatiana segir sjálf að hún sé í læri hjá frænku sinni.

Hún ætlar sér að verða dugandi leirkerasmiður, hún vill læra að yrkja jörðina rétt og sinna heimilinu.