Að reita hænu Tatiana reitir hænuna. Hænsnin ganga laus eins og önnur húsdýr. Þegar ætlunin er að matreiða hænu þarf fyrst að ná í hana, slátra henni og reita hana. Það er í verkahring Tatiönu.