Að rækta maniok-rætur



Konurnar mega ekki sofa hjá körlunum sínum daginn eftir að maniok-rótum hefur verið sáð.
Ef þær gera það verður uppskeran léleg.
Ekki eru allar konur jafn lagnar við að sá maniok-rótum.
Ef það á að takast vel þarf að læra það af gamalli konu sem hefur ræktað maniok í mörg ár.
Og þegar maður hefur lært þessa list þarf að fylgja ströngum reglum um mataræði í margar vikur, annars hverfur manni kunnáttan.

Svipað gildir um allar aðrar mikilvægar jurtir.
Þetta hefur í för með sér að það þarf að fasta í marga mánuði áður náðst hefur full leikni við að rækta mikilvægasta grænmetið og jurtirnar.
Þá ertu orðinn handlaginn, eins og Indíánarnir segja.

Maísöl
Töfrar hársins