Grjótharðir bananar



Bananar sem þú kannast við úr búðunum eru oftast stórir og mjúkir, alveg tilbúnir til að bíta í. Bananarnir sem Indíánarnir rækta eru litlir og harðir. Annað hvort verður að sjóða þá eða steikja áður en hægt er að borða þá.