Sonia og blóðsuguleðurblakan
Myndin er af Soniu. Þegar hún var lítil beit sama blóðsuguleðurblakan
hana níu sinnum í höfuðið áður en föður hennar tókst að
ná henni. Eins og hefðin krefst var leðurblakan bundin á lítinn kross og skreytt með
blómum. Síðan var krossinn settur út á ána, öðrum blóðsuguleðurblökum
til viðvörunar . Það sem er hættulegast við blóðsuguleðurblökur
er, að þær geta borið með sér hundaæði.