Í þorpinu er hægt að taka á leigu einkaflugvél með leiðsögumanni og þá byrjar ævintýraferðin inn í frumskóginn. Þú þarft að ganga úr skugga um að flugmaðurinn sé ekki drukkinn og að hann sé vanur að fljúga. Svo getur ferðin líka hafist með bát sem leggur frá landi við endann á malargötunni.