Í löndunum sem Andesfjöll liggja um, Bólivíu, Ekvador og Perú, liggur leiðin yfir snæviþakin fjöllin og niður í heitan, rakan frumskóginn.