Ráðgjöf Indíána

Carlos með farsímann

Margir ættbálkar hafa dáið út og tungumál þeirra horfið vegna tengslanna við Spánverja og afkomendur þeirra. Indíánar hafa, á sama hátt og Grænlendingar, átt erfitt með að laga sig að áhrifum vestrænnar menningar. Mikið er talað um um áfengissýki og sjálfsmorð meðal Indíána. Hér kynnist þið ungum Indíánum sem hafa lagað sig vel að breyttum aðstæðum. Einn þeirra er Carlos Viteri, sem er ráðgjafi varaforseta Ekvador.