Köld höf og heit fjöll

Fjallshlíðarnar við Kyrrahafið eru þurrar og uppblásnar.

Með því að styðjast við upplýsingarnar hér fyrir ofan má útskýra af hverju strandsvæðin við Kyrrahafið eru svona þurr og af hverju það rignir í Andesfjöllunum.

Á sama hátt má útskýra af hverju heittempraða beltið teygist svona langt í norðurátt í vesturhluta Suður-Ameríku.