Hótel úr salti
http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/bolivia/artikel&art_id=1415058
Þegar sjórinn streymdi ofan af hásléttunni varð eftir dágott lón á suðuvesturhluta hásléttunnar. Þar gufaði sjórinn hægt upp og skildi eftir þykkt lag af salti þar sem nú eru saltnámur.
Hér fyrir neðan eru krækjur þar sem þú finnur mikið af upplýsingum um sölt stöðuvötn og um sjó.
Þar eru prýðilegar myndir, m.a. frá saltsléttunni. Þú finnur fleiri undir fyrirsögninni Krækjur - myndir.
http://www.usinternet.com/users/dsouba/southamerica.htm
Í danska dagblaðinu Jyllandsposten hafa verið greinar um fólkið sem vinnur á saltsléttunni.
http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/bolivia/artikel&art_id=1410957
Ef þig langar til að fást meira við verkefni um sölt stöðuvötn og höf getur þú sótt þér mikið af upplýsingum undir þessari krækju:
http://www.usra.edu/esse/ford/ESS205/g300www/g300wwwlimno.html#Saline Lakes/Seas: