Markmiðið með þessu forriti er að þjálfa nemendur í margföldun. Forritið er leikur þar sem gert er ráð fyrir að tveir leiki og keppi innbyrðis.

Forritð kom fyrst út hjá Námsgagnastofnun árið 1993 og er þetta fjórða útgáfa þess.

Forritun og hugmyndavinna: Hildigunnur Halldórsdóttir
Grafísk hönnun: Kári Gunnarsson
Ritstjóri: Hafdís Finnbogadóttir
Námsgagnastofnun 2013