Örugg saman - nemendahefti

8 Við vitum að líkamlegt ofbeldi er sannarlega skaðleg hegðun, en hvað fleira er skaðlegt? ––Hvað með að hóta eða koma af stað kjaftasögu um kærasta eða kærustu? ––Hvað með að gera grín að kærasta eða kærustu fyrir framan vini hans eða hennar? ––Hvað með aðra hegðun sem er særandi eða niðurlægjandi? Að þekkja skaðlega hegðun Líkamlegt • Slá • Klóra • Ýta • Klípa • Kæfa • Hrækja • Hrista • Hrinda • Þvinga • Bíta • Hárreita • Nota vopn • Henda hlutum • Hindra fólk í að fara burt • Áreita • Nauðga • Neyða til kynferðislegra athafna • Skemma eignir annarra • Koma fram á ógandi hátt • Kvelja dýr Andlegt • Uppnefna • Lítilsvirða skoðanir eða lífsgildi • Hunsa tilfinningar • Láta viðkomandi einangrast • Sýna afbrýðisemi • Ljúga • Hræða viðkomandi • Halda framhjá • Vekja sektarkennd • Dreifa kjaftasögum • Hóta að meiða • Hóta að meiða sjálfa(n) sig • Nota kynferðislega niðurlægjandi nöfn • Lítilsvirða skoðanir um kynlíf • Gera lítið úr vinum eða fjölskyldu • Niðurlægja einhvern frammi fyrir öðrum eða einslega • Reiðast ofsalega af litlu tilefni

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=