Örugg saman - nemendahefti

5 Ég vil að kærasta / kærasti: •• Virði mig •• Treysti mér •• Styðji mig •• Hugsi um mig •• Hvetji mig •• Verndi mig •• Komi fram við mig eins og ég sé minni máttar •• Komi fram við mig eins og kóng eða drottningu •• Sé skuldbundin(n) mér •• Komi fram við mig af heiðarleika •• Noti mig •• Sé dolfallin(n) af mér •• Komi mér til að hlæja •• Stjórni mér •• Sé rómantísk(ur) •• Sé spennandi •• Elski mig •• Sjái um mig •• Þarfnist mín •• Haldi framhjá mér Verkefni 1 Hvernig vil ég að komið sé fram við mig í nánu sambandi? Hér fyrir neðan er mynd af manneskju og gefin dæmi um hvernig fólk í nánu sambandi getur komið fram hvort við annað. Manneskjan táknar ykkur sjálf. Á heilu línurnar við hlið hennar skrifið þið tvö mikilvægustu atriðin um hvernig þið viljið láta koma fram við ykkur. Á punktalínurnar skrifið þið síðan fleiri atriði sem ykkur þykir mikilvægt að séu til staðar í samskiptum ykkar við aðra. Þið getið líka skrifað fleiri atriði sem ykkur dettur í hug þó að þau séu ekki á þessum lista. Kafli 1

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=