Örugg saman - nemendahefti

13 5. Skaðleg hegðun: Stelpa krefst þess að kærastinn hennar spjalli við hana á netinu í nokkrar klukkustundir á hverju kvöldi. Skammtíma (strax) Langtíma (seinna) Afleiðingar fyrir GERANDA Afleiðingar fyrir ÞOLANDA Skammtíma (strax) Langtíma (seinna) 6. Skaðleg hegðun: Strákur hrindir kærastanum sínum upp að vegg þegar hann reynir að segja honum upp. Skammtíma (strax) Langtíma (seinna) Afleiðingar fyrir GERANDA Afleiðingar fyrir ÞOLANDA Skammtíma (strax) Langtíma (seinna)

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=