Örugg saman - kennarahefti

14 7. Skaðleg hegðun: Stelpa slær kærastann sinn utan undir þegar hún reiðist. Skammtíma (strax) Langtíma (seinna) Afleiðingar fyrir GERANDA Afleiðingar fyrir ÞOLANDA Skammtíma (strax) Langtíma (seinna) 8. Skaðleg hegðun: Strákur gerir grín að kærustunni sinni á Facebook með því að segja að hún sé ekki nógu vel vaxin. Skammtíma (strax) Langtíma (seinna) Afleiðingar fyrir GERANDA Afleiðingar fyrir ÞOLANDA Skammtíma (strax) Langtíma (seinna)

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=